Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dagur Margeirsson úr Fram í Keflavík
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 18. maí 2022 kl. 10:38

Dagur Margeirsson úr Fram í Keflavík

Dagur Margeirsson hefur skrifar undir samning við Keflavík út tímabilið 2024.

Á Facebook-síðu knattspyrnudeildar Keflavíkur segir: „Dagur Margeirsson hefur gengið til liðs við okkur frá Fram. Dagur er fæddur árið 2003 og getur leikið í stöðu miðvarðar og miðjumanns. Hann er ungur og efnilegur og kemur til með að auka breidd leikmannahópsins hjá okkur. Við hlökkum til að sjá meira af Degi í Keflavík.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024