Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dagur í lífi Ragnheiðar Söru
Fimmtudagur 10. ágúst 2017 kl. 05:00

Dagur í lífi Ragnheiðar Söru

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er afrekskona í CrossFit en síðastliðna helgi lenti hún í 4. sæti á Heimsleikunum í CrossFit sem haldnir voru í Bandaríkjunum.

Í meðfylgjandi myndbandi, sem tekið var upp 26. júlí síðastliðinn, er hægt að fylgjast með týpískum degi í lífi hennar, en Ragnheiður Sara er greinilega mjög metnaðarfull og æfir stíft.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024