Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dagbjört Ottesen sundkona ársins hjá Reyni
Miðvikudagur 20. apríl 2011 kl. 09:51

Dagbjört Ottesen sundkona ársins hjá Reyni

Dagbjört Ottesen hlaut viðurkenningu sem sundkona ársins 2010 hjá Sunddeild Reynis. Verðlaunaafhending fór fram á mánudagskvöldið í Reynisheimilinu í Sandgerði. Á viðurkenningarskjali Dagbjartar sagði „Hún er dugleg, samviskusöm og góð fyrirmynd.“

Eftirfarandi iðkendur fengu viðurkenningu fyrir góðar framfarir og góða mætingu:
Birta Líf Ólafsdóttir
Ingibjörn Margeir Sigurjónsson
Júlíus Viggó Ólafsson
Sunneva Ósk Þóroddsdóttir
Markús Guðmundsson

Mynd: Smári - www.245.is


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024