Byrjunarliðin á Laugardalsvelli
Innan örfárra mínútna verður flautað til bikarúrslitaleiks Keflavíkur og KR á Laugardalsvelli og eru byrjunarlið liðanna þannig skipuð:
Keflavík:
Ómar Jóhannsson, markvörður, Guðmundur Mete, Kenneth Gustafsson, Jónas Guðni Sævarsson, Guðjón Árni Antoníusson, Guðmundur Steinarsson, Símun Samuelsen, Baldur Sigurðsson, Magnús Þorsteinsson, Þórarinn Kristjánsson, Hallgrímur Jónasson.
KR:
Kristján Finnbogason, markvörður, Tryggvi Bjarnason, Gunnlaugur Jónsson, Kristinn Magnússon, Bjarnólfur Lárusson, Björgólfur Takefusa, Grétar Hjartarson, Sigmundur Kristjánsson, Vigfús Arnar Jósepsson, Mario Cizmek, Sigþór Júlíusson.