Byrjunarliðin á Keflavíkurvelli
Nokkrar mínútur eru í leik Keflavíkur og FH í Landsbankadeild karla en leikurinn fer fram í Keflavík.
Byrjunarliðin eru eftirfarandi:
Keflavík:
Ómar Jóhannsson, markvörður, Guðjón Árni Antoníusson, Jónas Guðni Sævarsson, Nicolai Jörgensen, Guðmundur Steinarsson, Símun Samuelsen, Baldur Sigurðsson, Marco Kotilainen, Þórarinn Kristjánsson, Hallgrímur Jónasson og Branislav Milicevic.
FH:
Daði Lárusson, markvörður, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason, Bjarki Gunnlaugsson, Davíð Þór Viðarsson, Tryggvi Guðmundsson, Sigurvin Ólafsson, Arnar Gunnlaugsson, Guðmundur Sævarsson, Matthías Guðmundsson og Sverrir
Nánar síðar…