Föstudagur 30. desember 2005 kl. 21:24
				  
				Burst í Ljónagryfjunni
				
				
				
 Njarðvíkingar gjörsigruðu nágrannaslaginn gegn Keflavík í kvöld 108 – 84 í Iceland Express deild karla.
Njarðvíkingar gjörsigruðu nágrannaslaginn gegn Keflavík í kvöld 108 – 84 í Iceland Express deild karla.
Jafnræði var með liðunum framan af leik en svo settu Njarðvíkingar allar vélar í gang og völtuðu yfir Íslandsmeistarana.
Nánar frá leiknum á morgun ásamt myndum.
VF-mynd/ JBÓ