Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Burst í Hveragerði: Víðismenn í úrslitaleikinn
Þriðjudagur 4. september 2007 kl. 20:55

Burst í Hveragerði: Víðismenn í úrslitaleikinn

Víðir Garði tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik 3. deildar karla í knattspyrnu með 0-4 sigri á Hamri frá Hveragerði í öðrum undanúrslitaleik liðanna. Víðir vann fyrri leikinn sem fram fór á Garðsvelli 3-0 og hafði því 7-0 sigur í einvíginu.

 

Víðir mun mæta Gróttu í úrslitaleiknum í 3. deild næsta sunnudag kl. 14:00 en ekki hefur enn verið ákveðið hvar sá leikur fer fram en greint verður frá því um leið og upplýsingar berast.

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024