Burst hjá Grindavík og Keflavík
Kvennalið Grindavíkur og Keflavíkur unnu stórsigra í leikjum sínum í Icealand Express deildinni í körfuknattleik í kvöld.
Keflavíkurkonur gjörsigruðu KR í DHL-höllinni með 64 stiga mun, 104-40. Grindavíkurkonur unnu sannfærandi sigur á nýliðunum í Breiðablik, 48-87, í Smáranum í Kópavogi.
Nánar verður fjallað um leikna á morgun.
Staðan í deildinni
Keflavíkurkonur gjörsigruðu KR í DHL-höllinni með 64 stiga mun, 104-40. Grindavíkurkonur unnu sannfærandi sigur á nýliðunum í Breiðablik, 48-87, í Smáranum í Kópavogi.
Nánar verður fjallað um leikna á morgun.
Staðan í deildinni