Búið að draga í 32 liða úrslitum
Búið er að draga í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í knattspyrnu og voru fjögur lið frá Suðurnesjum í pottinum, Grindavík, Keflavík A, Njarðvík og Keflavík U23. Leikirnir fara fram 14. og 15. júní. Njarðvíkingar og Keflavík U23 fengu heimaleiki en Grindavík heimsækir lið BÍ og Keflavík fer til Selfoss.Leikirnir eru sem hér segir:
BÍ - Grindavík
Selfoss - Keflavík
Njarðvík - KA
Keflavík U23 - Fram
BÍ - Grindavík
Selfoss - Keflavík
Njarðvík - KA
Keflavík U23 - Fram