Buddy og Hallgrímur inn í liðið
Buddy Farah er í byrjunarliði Keflavíkur í kvöld í fjarveru Guðmundar Mete en Guðmundur fékk að líta rauða spjaldið gegn ÍA í síðasta leik liðsins í Landsbankadeildinni.
Þá hefur enn ein breyting verið gerð á byrjunarliði Keflavíkur þar sem Þórarinn Brynjar Kristjánsson er á varamannabekknum en í hans stað kom Hallgrímur
Annars er byrjunarlið Keflavíkur gegn Fylki svo skipað þegar nokkrar mínútur eru til leiks:
Ómar Jóhannsson – markvörður
Guðjón Árni Antoníusson,
Haukur Ingi Guðnason er ekki á leikskýrslu Fylkismanna í kvöld.