Þriðjudagur 12. nóvember 2019 kl. 11:11
Brynjar í Vogana
Þróttarar hafa samið við Brynjar Jónasson til tveggja ára. Brynjar sem er 25 ára hefur spilað síðustu þrjú árin með liði HK.
Brynjar hóf sinn meistaraflokksferil hjá Fjarðarbyggð á sínum tíma og spilaði þar undir stjórn Brynjars Gestssonar sem tók við Þrótti á dögunum.