Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Breyttur leiktími í Hópbílabikarnum
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 09:35

Breyttur leiktími í Hópbílabikarnum

Búið er að breyta leiktíma 8 liða úrslitanna í Hópbílabikarkeppni karla í körfuknattleik. Þrír leikir áttu að fara fram annað kvöld en hafa verið færðir fram á föstudag.

Liðin sem mætast á morgun eru:
UMFN-ÍR
Skallagrímur-Fjölnir
KR-Snæfell

Allir leikirnir hefjast kl. 19:15 en Keflavík og Grindavík leika sinn fyrsta leik á sunnudaginn kemur. Leikið er heima og að heiman í Hópbílabikarnum.

Hópbílabikar karla

VF-mynd/ Frá úrslitaviðureign Njarðvíkinga og Snæfells í Hópbílabikarnum á síðustu leiktíð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024