Íþróttir

Breytingar hjá Suðurnesjaliðunum í körfu
Ingvi Þór Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur heldur til náms í Bandaríkjunum í vetur
Fimmtudagur 19. júlí 2018 kl. 09:55

Breytingar hjá Suðurnesjaliðunum í körfu

-Domino’s- deild karla í körfu hefst 4. október

Ýmsar breytingar hafa átt sér stað í sumar hjá Suðurnesjaliðunum í Domono´s- deild karla í körfu í sumar en liðin hafa fengið til sín nýja leikmenn ásamt því að leikmenn hafa farið í önnur félög eða erlendis í nám. Karfan.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem eru komnir og farnir í Domino’s-deild karla í körfu og hér fyrir neðan má sjá lista yfir leikmenn úr Njarðvík, Keflavík og Grindavík sem hafa haldið áfram eða róið á önnur mið.

Njarðvík

Komnir:
Ólafur Helgi Jónsson frá Þór Þ
Einar Árni Jóhannsson frá Þór Þ (þjálfari)
Jón Arnór Sverrisson frá Hamri
Jeb Ivey frá Finnlandi
Gerald Robinson frá
Mario Matasovic frá Sacred Heart College

Farnir:
Vilhjálmur Theodór Jónsson til Fjölnis
Oddur Rúnar Kristjánsson til Vals
Ragnar Natanaelsson til Vals

Grindavík

Komnir:
Sigtryggur Arnar Björnsson frá Tindastól
Hlynur Hreinsson frá FSu
Nökkvi Harðarson frá Vestra

Farnir:
Ingvi Þór Guðmundsson til USA
Dagur Kár Jónsson til Stjörnunnar
Ómar Örn Sævarsson hættur
Þorsteinn Finnbogason óljóst
J’Nathan Bullock óljóst
Sigurður Gunnar Þorsteinsson óljóst

Public deli
Public deli

Keflavík

Komnir:
Hörður Axel Vilhjálmsson frá Grikklandi
Milton Jennings frá ToPo í Finnlandi
Gunnar Ólafsson frá St. Francis Brooklyn USA

Farnir:
Ragnar Örn Bragason til Þór Þ
Jón Arnór Sverrisson til Njarðvíkur
Daði Lár Jónsson óljóst