Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Breyting á úrslitakeppni KKÍ
Grindavík hefur orðið Íslandsmeistari síðastliðin tvö ár.
Þriðjudagur 2. júlí 2013 kl. 11:45

Breyting á úrslitakeppni KKÍ

Stjórn KKÍ hefur ákveðið að stækka úrslitakeppni Domino´s deildar karla frá og með næsta keppnistímabili 2013-14. Breytingin felur í sér að vinna þarf þrjá leiki í 8-liða úrslitum í stað tveggja eins og var áður.

Úrslitakeppni Domino´s deildar karla hefur undanfarin ár verið mikil skemmtun og ljóst er að þessi ákvörðun er rökrétt framhald á úrslitakeppni Domino´s deildar karla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Er þetta fyrsta breytingin á úrslitakeppninni síðan 1996 þegar núverandi fyrirkomulagi var komið á.