Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 22. febrúar 2002 kl. 13:14

Brenton ekki með í kvöld gegn UMFG?

Í kvöld kl. 20:00 spila Njarðvíkingar við granna sína úr Grindavík. Svo gæti farið að Brenton Birmingham spili ekki þann leik vegna bakmeiðsla og munar það um minna. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkinga.Pete Philo mun þó spila sinn fyrsta leik fyrir liðið og verður gaman að sjá hvers hann er megnugur en Njarðvíkingar segja hann mjög góðan leikmann.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024