Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Borgarskotið: Dagmar vann ferð til Friedricshafen
Mánudagur 26. mars 2007 kl. 16:06

Borgarskotið: Dagmar vann ferð til Friedricshafen

Dagmar Traustadóttir leikmaður í 9. flokki kvenna hjá UMFN vann sér inn ferð til Friedricshafen í Þýskalandi á leik Njarðvíkur og Grindavíkur á laugardag þegar hún hitti úr þriggja stiga skoti í Borgarleik Iceland Express.

 

Fjórir áhorfendur reyndu fyrir sér, tveir með skoti frá miðju og tvær stúlkur með þriggja stiga skoti og það var Dagmar sem setti sitt skot niður og hlaut ferðina fyrir tvo að launum.

 

Þetta veglega framtak Iceland Express hefur nú tryggt nokkrum körfuknattleiksunnendum skemmtilega borgarferð og í gær var ungur maður sem vann sér inn ferð á leik ÍS og Hauka í úrslitakeppni kvenna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024