Borðtennis: Jóhann í verðlaunasætum
Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er kominn aftur á fulla ferð eftir veikindi og stimplaði sig rækilega inn á móti í Dublin um síðustu helgi.
Þar lenti hann í 3. sæti, bæði í tvíliðaleik þar sem hann lék með breskum spilara og í sínum flokki.
Þá fékk Jóhann einnig þær góðu fréttir að hann hafði skotist um um ein 10 sæti á heimslista og tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í september.
Jóhann virðist í fantaformi þessa dagana og keppir um næstu helgi á móti í Liverpool og eru enn fleiri verkefni á dagskránni hjá honum á næstunni.
Mynd: Jóhann í keppni á Ólympíuleikunum í Aþenu
Þar lenti hann í 3. sæti, bæði í tvíliðaleik þar sem hann lék með breskum spilara og í sínum flokki.
Þá fékk Jóhann einnig þær góðu fréttir að hann hafði skotist um um ein 10 sæti á heimslista og tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í september.
Jóhann virðist í fantaformi þessa dagana og keppir um næstu helgi á móti í Liverpool og eru enn fleiri verkefni á dagskránni hjá honum á næstunni.
Mynd: Jóhann í keppni á Ólympíuleikunum í Aþenu