Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bojan kominn til Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net.
Miðvikudagur 21. febrúar 2018 kl. 10:42

Bojan kominn til Keflavíkur

Bojan Stefán Ljubicic er kominn aftur til Keflavíkur og mun leika með félaginu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Bojan hefur verið að æfa með liðinu undanfarið og skrifaði á dögunum undir samning við liðið. Leikmaðurinn er 25 ára gamall og lék með Fjölni í 1. deild og bikar á síðasta tímabili þar sem hann lék 11 leiki, áður lék hann með Fram.

Bojan er uppalinn Keflvíkingur og er því kominn aftur á æskuslóðir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024