Það var blár dagur í taekwondo hjá Keflavík og Grindavík sl. föstudag þar sem allir iðkendur og þjálfarar voru með blátt belti. Blár Dagur var til stuðnings barna með einhverfu.