Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Blár dagur hjá taekwondo
Flottur hópur með blá belti í tilefni dagsins.
Mánudagur 4. apríl 2016 kl. 06:00

Blár dagur hjá taekwondo

Það var blár dagur í taekwondo hjá Keflavík og Grindavík sl. föstudag þar sem allir iðkendur og þjálfarar voru með blátt belti. Blár Dagur var til stuðnings barna með einhverfu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024