Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Blakdeild Keflavíkur tekur til starfa
Þriðjudagur 7. maí 2013 kl. 13:26

Blakdeild Keflavíkur tekur til starfa

Blakdeild Keflavíkur var stofnuð nú fyrir skömmu og var að því tilefni kjörin stjórn. Áætlað er að starfrækja unglingstarf hjá deildinni en nú eru einungis starfræktir eldri flokkar bæði karla og kvenna.

Formaður deildarinnar er Jasmina Cruae. Brynjar Harðarson og Svanhildur Skúladóttir voru kosin til tveggja ára. Sigurbjörg Ásdís Snjólfsdóttir og Sveinn Björnsson voru kosin til eins árs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Varamenn í stjórn eru: Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, Ragna Finnsdóttir og Freyja Másdóttir

Stjórn frá vinstri: Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, Sveinn Björnsson, Brynjar Harðarson, Svanhildur Skúladóttir, Sigurbjörg Ásdís Snjólfsdóttir og Jasmiina Cruae.