BLÁA LÓNSMÓT Í SANDGERÐI
Golfklúbbur Sandgerðis heldur fyrsta Bláa Lónsmót sumarsins sunnudaginn 16. maí. Um er að ræða fyrsta hluta mótsins sem haldið er í samvinnu golfklúbbanna á Suðurnesjum, Hitaveitu Suðurnesja og Bláa Lónsins. Glæsilegir ferðavinningar í boði. Þátttökugjald er kr. 2.000 og skráning fer fram í síma 423-7802.