Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Björg og Guðný í landsliðshópnum
Þriðjudagur 13. febrúar 2007 kl. 21:29

Björg og Guðný í landsliðshópnum

Systurnar Björg Ásta og Guðný Þórðardætur eru í æfingahópi A-landsliðs kvenna sem kemur saman um næstu helgi. 

 

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið 27 leikmenn til æfinga en auk þess leikur liðið æfingaleik. 

 

www.keflavik.is

 

 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner