Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Björg Ásta og Nína Ósk í A-landsliðið
Mánudagur 20. september 2004 kl. 17:22

Björg Ásta og Nína Ósk í A-landsliðið

Björg Ásta Þórðardóttir, knattspyrnukona úr Keflavík, hefur verið valin í A-landslið kvenna fyrir vináttuleikina gegn Bandaríkjunum laugardaginn 25. september og miðvikudaginn 29.

Björg Ásta, sem hefur leikið 7 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, er þannig fyrsti kvennalandsliðsmaður Keflavíkur síðan Katrín Eiríksdóttir lék fimm leiki árið 1986.

Þá er Nína Ósk Kristinsdóttir frá Sandgerði einnig í hópnum, en hún hefur leikið 2 landsleiki á ferlinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024