Björg Ásta í byrjunarliðinu

Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari, tilkynnti liðið í dag sem er eftirfarandi:
Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdottir
Varnarmenn: Bryndís Bjarnadóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Björg Ásta Þórðardóttir, Dóra Stefánsdóttir og Embla Grétarsdóttir.
Miðjumenn: Greta Mjöll Samúelsdottir, Erla Steina Arnardóttir, Dóra María Lárusdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir
Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir