Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bjarki 12 ára með næst besta skorið á púttmóti GS
Miðvikudagur 9. desember 2009 kl. 17:26

Bjarki 12 ára með næst besta skorið á púttmóti GS

Sjöunda púttmót GS fór fram á mánudaginn og mættu 31 til leiks. Helstu úrslit voru þau að Þorsteinn Geirharðsson sigraði í úrvalsflokki á 60 höggum og Örn Ævar varð annar á 62 höggum en þeir félagar eru efstir í flokknum og mun næsta mót sker úr um það hvor vinnur mótaröðina í úrvalsflokki. Ingólfur Karlsson og Sigfús Sigfússon voru jafnir í sérflokki á 63 höggum en Ingólfur hlýtur 1. verðlaun þegar talið er aftur. Það var svo Bjarki Guðnason 12 ára sem stal sennunni og sigraði í gæðaflokki á 61 höggi. Minnum á að síðasta mótið á púttmótaröðinni verður næsta mánudag.


Úrvalsflokkur forgj 5,9 og lægra.

Þorsteinn Geirharðsson
31 29 60
Örn Ævar Hjartarson
31 31 62
Guðni Friðrik Oddsson*
30 33 63
Karen Guðnadóttir*
31 33 64
Davíð Jónsson
31 33 64
Davíð Viðarsson
34 33 67

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Sérflokkur forgj 6,0 - 15,9
Ingólfur Karlsson
33 30 63
Sigfús Sigfússon
32 31 63
Gunnlaugur K. Unnarsson
32 32 64
Ásgeir Steinarsson
32 32 64
Einar Aðalbergsson
31 33 64
Sigmar Þór Hjálmarsson
29 35 64
Jón Ingi Bjarnfinnsson
37 36 73

Gæðaflokkur forgj 16,0 og hærra
Bjarki Guðnason*
30 31 61
Ævar Már Finnsson
31 32 63
Ólafía Sigurbergsdóttir
32 31 63
Ágúst Davíðsson*
33 34 67
Stefán Már Jónasson
35 32 67
Laufey Jóna Jónsdóttir*
32 36 68
Jóhann Sigurbergsson
31 37 68
Elísabet Sara Árnadóttir*
34 35 69
Haukur Ingi Júlíusson*
36 34 70
Tryggvi Tryggvason
33 37 70
Róbert Smári Jónsson*
35 36 71
Zúzanna Korpak*
34 37 71
Elmar Ingólfsson*
36 35 71
Snorri Jóhannsson
36 36 72
Eva Dögg Sigurðardóttir
36 37 73
Kristinn Einarsson
37 37 74
Grétar Helgason
37 39 76
Lovísa Björk Davíðsdóttir*
45 43 88