Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bitist um bikarinn
Fimmtudagur 16. febrúar 2006 kl. 16:32

Bitist um bikarinn

Í dag fór fram kynningarfundur fyrir bikarúrslitaleikina í körfuknattleik um helgina. Leikmenn, þjálfarar og forsvarsmenn félaganna mættu í Höllina þar sem glatt var á hjalla og allir tilbúnir í átök helgarinnar. Frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík mættu einnig á svæðið og tóku þátt í skotkeppni. Mikil tilhlökkun er nú í körfuboltaheiminum fyrir helginni en þrjú lið frá Suðurnesjum munu berjast um bikarinn.

 

 

 



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024