Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 2. október 2004 kl. 14:56

Bikarúrslitin: Keflavík yfir í hálfleik

Keflvíkingar eru 2-0 yfir í hálfleik í bikarúrslitum gegn KA. Þórarinn Kristjánsson skoraði bæði mörkin, það fyrra á 10 mín. úr víti og það seinna á 26 mín. eftir góða sókn.

Keflvíkingar hafa verið betri í leiknum og hefur lítt reynt á Magnús Þormar í makinu. Stuðningsmenn Keflvíkinga hafa fjölmennt á leikinn og styðja vel við bakið á sínum mönnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024