Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Bikarmeistarar láta gott af sér leiða
Miðvikudagur 12. mars 2014 kl. 15:38

Bikarmeistarar láta gott af sér leiða

Taka þátt í mottumars

Grindvíkingar taka að sjálfsögðu þátt í Mottumars en meistaraflokkur karla í körfubolta hefur sett til sölu glæsilega treyju, en ágóði af sölu hennar mun renna í göfugt starf Mottumars gegn krabbameini.

Þeir Ólafur Ólafsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmenn bikarmeistaranna segja söguna á bak við treyjuna í myndbandi sem birtist hér að neðan en nú þegar hafa boðist 40 þúsund krónur í búninginn, sem að sjálfsögðu er gulur og glæsilegur. Bjóða má í treyjuna hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

)