Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bikarmeistaramót í Keflavík
Fimmtudagur 18. apríl 2013 kl. 10:11

Bikarmeistaramót í Keflavík

Helgina 20. - 21. apríl verður haldið Bikarmeistaramót í almennum fimleikum í Íþróttaakademíunni. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta mót er haldið en þetta er nýtt mót á vegum Fimleikasambands Íslands.

Búist er við 225 keppendum um helgina og eiga Keflavík rúmlega 30 fulltrúa á þessu móti. Hvetjum alla til þess að mæta og horfa á skemmtilega fimleika.

Fimleikadeild Keflavíkur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024