Bikarkeppni SSÍ í Reykjanesbæ
Síðasta stóra sundmót SSÍ á sundárinu fer fram í Reykjanesbæ um helgina.
Það er hið skemmtilega Bikarkeppni Íslands sem nú verður haldið með nýju sniði. Helsta breytingin er sú að keppt er sérstaklega um bikarmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki.
Nánari upplýsingar og bein úrslit má finna á heimasíðu ÍRB.