Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Bikardraumur Víðismanna er úti
    Horft yfir Nesfiskvöllinn í Garði í kvöld. Það lágu Víðismenn fyrir Fylki. VF-mynd: Hilmar Bragi
  • Bikardraumur Víðismanna er úti
Miðvikudagur 31. maí 2017 kl. 23:24

Bikardraumur Víðismanna er úti

Bikardraumur Víðismanna er úti þetta árið. Þeir voru auðveld bráð fyrir Fylkismenn á Nesfiskvellinum í Garði í kvöld.

Fylk­ir tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í knatt­spyrnu, Borg­un­ar­bik­ars­ins, eft­ir stór­sig­ur á Víði, 5:0.

Staðan í hálfleik var 2:0 fyr­ir Fylk­is­menn, sem bættu svo þrem­ur mörk­um við eft­ir hlé.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024