Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Barist um titilinn í Breiðholtinu
Mánudagur 24. september 2007 kl. 14:18

Barist um titilinn í Breiðholtinu

Lið Keflavíkur eldri getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu þegar þeir mæta ÍR kl. 18:30. Keflvíkingar hafa staðið sig gríðarlega vel í sumar og unnið hvern stórsigurinn á fætur öðrum. Liðið er skipað leikmönnum sem hér áður fyrr léku með meistaraflokki Keflavíkur.

 

Með sigri geta ÍR-ingar einnig orðið Íslandsmeistarar svo von er á hörkuslag í Breiðholtinu í kvöld.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024