Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Barist um fjórða sætið á Ásvöllum
Fimmtudagur 11. nóvember 2004 kl. 14:14

Barist um fjórða sætið á Ásvöllum

Í kvöld mætast Haukar og Njarðvík í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Bæði hafa liðin leikið fjóra leiki, tapað þremur og unnið einn. Njarðvíkurstúlkur eru í 4. sæti þar sem þær hafa fengið færri stig á sig en Haukar. Það lið sem ber sigur úr býtum í kvöld heldur fjórða sætinu.

VF-mynd/ úr leik Njarðvíkur og Grindavíkur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024