Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bardagaíþróttafélög bæjarins loksins undir einu þaki
Föstudagur 1. mars 2019 kl. 09:44

Bardagaíþróttafélög bæjarins loksins undir einu þaki

Taekwondo deild Keflavíkur, judodeild Njarðvíkur og Hnefaleikafélag Reykjaness eru nú loks komin í sameiginlega aðstöðu við Smiðjuvelli. Taekwondo-deildin og Judo-deildin hafa verið með æfingar í húsinu síðan síðasta haust en Hnefaleikafélagið hóf æfingar sl. mánudag. 
 
Í húsinu er fjöldinn allur af æfingum og námskeiðum fyrir allan aldur en það æfa yfir 300 iðkendur hjá þessum félögum allt frá þriggja ára aldri. 
 
Á myndinni má sjá yfirþjálfara deildinna, Guðmundur Stefán Gunnarsson (judo) Helgi Rafn Guðmundsson (taekwondo) og Björn Snævar Björnssin (hnefaleikar) á fyrsta æfingadegi hnefaleikanna í nýju bardagahöll Reykjanesbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024