Bandaríkjamenn hjá Reyni
Síðustu daga hafa fimm bandarískir knattspyrnumenn frá Wesleyan háskólanum í Norður-Karólínu verið við æfingar með Reyni Sandgerði. Bandaríkjamennirnir munu leika með Reyni gegn Valsmönnum á Leiknisvelli í kvöld kl. 17:30.
Leikmennirnir eru eftirfarandi:
Michael Brown. Miðjumaður
Stephen Tupy. Miðju og varnarmaður
Yared Yedenekachew. Miðju og sóknarmaður
Shawn Dixon. Sóknarmaður