Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Baldur fingurbrotinn
Mánudagur 15. október 2007 kl. 15:25

Baldur fingurbrotinn

Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson er fingurbrotinn. Baldur leikur með Bryne í Noregi en hann gekk til liðs við félagið á miðju sumri í sumar er hann yfirgaf herbúðir Keflavíkur.

 

Greint er frá því að brotið muni væntanlega gróa á um sex vikum svo Baldur mun að öllum líkindum leika í gipsi síðust leikina í deildinni í Noregi. Gera má ráð fyrir að hann mæti gamla liðsfélaga sínum úr Keflavík, Símun Samuelsen, þegar Bryne og Nottodden mætast í lokaumferðinni.

 

Heimild: www.fotbolti.net

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024