Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 16. janúar 2003 kl. 12:56

Badmintonfólk gerir það gott á meistaramóti TBR

Meistaramót TBR var haldið helgina 4. og 5. janúar í TBR húsinu og sendi badmintondeild Keflavíkur þrjá keppendur á mótið. Ingunn Gunnlaugsdóttir varð í 1. sæti í einliðaleik og Þorgerður Jóhannsdóttir í 2. sæti en þær léku saman til sigurs í tvíliðaleik.Kepptu þau í B-flokki í öllum greinum en Ólafur Jón Jónsson keppti þó í A-flokki í tvíliðaleik. Ingunn fékk silfur í tvenndarleik ásamt Gunnari Bollasyni úr TBR.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024