Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Auðveldur sigur hjá Keflavík
Föstudagur 21. október 2005 kl. 17:13

Auðveldur sigur hjá Keflavík

Keflavík vann Stjörnuna 62-137 í fyrri leik liðanna í Hópbílabikarnum í gær. Liðin mætast að öðru sinni á sunnudag og þarf hreinlega kraftaverk fyrir Garðbæinga til að slá Íslandsmeistarana út.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024