Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Átta stúlkur af Suðurnesjum í landsliðum
Föstudagur 27. apríl 2007 kl. 11:51

Átta stúlkur af Suðurnesjum í landsliðum

Landsliðsþjálfararnir Ágúst Björgvinsson, U-18, og Yngvi Gunnlaugsson, U-16, hafa valið lið sín fyrir Norðurlandamótin sem fara fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Þar á meðal eru 8 stúlkur af Suðurnesjum, fjórar frá UMFG, þrjár frá Keflavík og ein úr UMFN.

Þær eru:

U-16
Dagmar Traustadóttir UMFN
María Ben Jónsdóttir Keflavík
Sara Mjöll Magnúsdóttir Keflavík

U-18
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík
Berglind Anna Magnúsdóttir UMFG
Lilja Sigmarsdóttir UMFG
Ingibjörg Jakobsdóttir UMFG
Íris Sverrisdóttir UMFG

Margrét Kara í leik með Keflavík í vetur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024