Atla líst vel á aðstæður í Sandgerði
„Mér líst mjög vel á verkefnið og aðstæður hér í Sandgerði,“ sagði Atli Eðvaldsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur tekið við þjálfun 2. deildarliðs Reynis í Sandgerði. Í meðfylgjandi myndbandi er ítarlegt viðtal við Atla.
Atli Eðvaldsson í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta.