Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ástrós undurbýr Evrópumótið af hörku
Fimmtudagur 7. maí 2015 kl. 13:48

Ástrós undurbýr Evrópumótið af hörku

Búin að opna Facebook síðu.

Ástrós Brynjarssdóttir, Íþróttamaður Reykjanesbæjar, stendur í hörðum undirbúningi fyrir Evrópumótið sem verður í Serbíu í júní. Meðal undirbúningsmóta er opna danska meistaramótið sem verður um helgina. Ástrós keppir þar ásamt nokkrum öðrum úr íslenska landsliðinu. 

Ástrós var að byrja með Facebook síðu þar sem hún lýsir undirbúningum og keppnisferðunum sínum og þar er hægt að fylgjast með henni. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024