Áslaug og Gústaf Eldmótsmeistarar
 Eldmótinu í pútti lauk í dag en keppnisdagar í mótinu voru tveir. Fyrri dagurinn var leikinn í upphafi þessa mánaðar og fór seinni dagurinn fram í dag. Sigurvegarar í mótinu voru þau Áslaug Ólafsdóttir (141 högg) og Gústaf Ólafsson (134 högg).
Eldmótinu í pútti lauk í dag en keppnisdagar í mótinu voru tveir. Fyrri dagurinn var leikinn í upphafi þessa mánaðar og fór seinni dagurinn fram í dag. Sigurvegarar í mótinu voru þau Áslaug Ólafsdóttir (141 högg) og Gústaf Ólafsson (134 högg).Alls voru 22 eldri borgarar sem mættu til leiks en sigurvegararnir Áslaug og Gústaf fengu farandbikar í verðlaun sem ber nafnið „Eldbikarinn.“
Úrslitin í mótinu urðu þessi:
Konur:
1. sæti Áslaug Ólafsdóttir á 141 höggi
2. sæti Hrefna Ólafsdóttir á 143 höggum
3, sæti Regína Guðmundsdóttir á 143 höggum, en Hrefna vann hana í bráðabana,
Flest samanlögð bingó var svo Unnur Óskarsdóttir með eða 9
Karlar:
1. sæti, Gústaf Ólafsson á 134 höggum
2. sæti, Marinó Haraldsson á 137 höggum
3. sæti, Þorkell Indriðason á 138 höggum, en Þorkell vann Einar Guðmundsson í bráðabana.
Flest samanlögð-bingó var svo Hákon Þorvaldsson með eða 12.
Næsta mót PS verður svo haldið þann 29. júní.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				