Ása og Eiríkur sigra á Eldmóti PS
Eldmót Púttklúbbs Suðurnesja fór fram á Mánatúni þann 19. júní sl. Hlutskörpust urðu þau Ása Lúðvíksdóttir og Eiríkur Ólafsson.
Lokastaða var sem hér segir:
Konur:
Ása Lúðvíksdóttir 72 högg
María Einarsdóttir 73 högg
Helga Árnadóttir 74
Bingóverðalun kvenna hlaut Helga Árnadóttir með 5 bingó.
Karlar:
Eiríkur Ólafsson 69 högg
Valtýr Sæmundsson 69 högg
Birkir Jónsson 70
Bingóverðlaun karla fékk Eiríkur Ólafsson með 6 bingó.