Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór með tvö glæsimörk í sigri Norrköping - video
Arnór fagnar mörkunum tveimur.
Miðvikudagur 29. apríl 2015 kl. 00:08

Arnór með tvö glæsimörk í sigri Norrköping - video

Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Norrköping í Allsvenskan, efstu deildinni í knattspyrnu í Svíþjóð. Leiknar hafa verið fimm umferðir í deildinni og hafa Arnór og félagar unnið tvo leiki, gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum.

Hér má sjá myndskeið af mörkunum tveimur hjá Arnóri, annað er sérlega glæsilegt og hitt skorað af harðfylgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024