Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór lék allan leikinn í 3-0 tapi
Mánudagur 28. júlí 2014 kl. 14:02

Arnór lék allan leikinn í 3-0 tapi

Miðjumaðurinn sterki Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn með liði Norrköping þegar liðið tapaði 3-0 gegn IF Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Lið Arnórs er í níunda sæti deildarinnar eftir 16 umferðir, en alls eru 16 lið í deildinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024