Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór lagði upp mark í sigri
Fimmtudagur 7. apríl 2016 kl. 12:34

Arnór lagði upp mark í sigri

VefTV: Sjáðu tilþrifin úr leiknum

Arnór Ingvi Traustason hélt uppteknum hætti og lagði upp mark í 4-1 sigri Norrköping á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arnór tók þá hornspyrnu sem Jón Guðni Fjóluson skoraði úr. Liðið hefur nú þrjú stig eftir tvær umferðir en Arnór er búinn að leggja upp mark í báðum leikjum.

Tilþrifin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024