Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór Ingvi sænskur meistari
Laugardagur 31. október 2015 kl. 18:30

Arnór Ingvi sænskur meistari

Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason varð í dag sænskur meistari með liði sínu Norrköping. Arnór lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði það seinna í 2-0 sigri.
Arnór Ingvi átti sannarlega frábært tímabil og skoraði 7 mörk á tímabilinu og átti tíu stoðsendingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024