Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór Ingvi rifbeinsbrotinn
Þriðjudagur 13. desember 2016 kl. 11:50

Arnór Ingvi rifbeinsbrotinn

Knattspyrnukappinn Arnór Ingvi Traustason verður ekki meira með Rapid Vín í austurrísku deildinni í fótboltanum á þessu ári þar sem hann er rifbeinsbrotinn. Arnór fór meiddur af velli eftir að hafa lagt upp mark í síðasta deildarleik. Einn leikur er eftir þar til vetrarfrí verður í deildinni þar til í febrúar en þá ætti Arnór að vera kominn í fínt form aftur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024