Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Arnór Ingvi og Samúel Kári farnir til Rússlands
Laugardagur 9. júní 2018 kl. 12:43

Arnór Ingvi og Samúel Kári farnir til Rússlands

- Stemmning og stuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottför í morgun

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er farið utan til Rússlands til að leika á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Í Reykjanesbæ verður sérstaklega fylgst með þeim Arnóri Ingva Traustasyni og Samúel Kára Friðjónssyni. Þeir eru „okkar menn“ á HM.
 
Það var stemmning í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun þegar landsliðið kom í flugstöðina og fór um borð í Herðubreið, þotu Icelandair, sem flytur landsliðið og fylgdarlið til Rússlands.
 
Meðfyljandi myndir voru teknar við brottför í morgun og myndskeiðið er úr beinni útsendingu á fésbók Víkurfrétta.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Landsliðið á HM 2018