Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Árni Már fer á Ólympíuleikana
Árni Már Árnason, sundmaður úr ÍRB.
Mánudagur 9. júlí 2012 kl. 13:51

Árni Már fer á Ólympíuleikana

Árni Már Árnason, sundmaður úr ÍRB, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum, þar sem hann hefur náð svokölluðum OST-tíma í 50m skriðsundi. Boðinu hefur verið tekið og mun Árni því vera einn af fulltrúum Íslands á leikunum sem fara fram í Lundúnum eftir um mánuð.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024